Smækka letur Stækka letur

Verkefnisstjóri
Arnfríður Aðalsteinsdóttir
arnfridur[at]jafnretti.is
Sími 462-6200 / 460-6208

Arnfríður Aðalsteinsdóttir var ráðin verkefnisstjóri þróunarverkefnisins Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum 1. apríl 2008. Starfstími verkefnastjóra miðast við 1. apríl 2008 til 1.júní 2009.

Arnfríður er með B.A. próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands.
Kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri.
Diplóma í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands. 
Er í M.A. námi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. 
Arnfríður hefur kennt bæði við grunn- og framhaldsskóla og sinnt námsráðgjöf.

Hlutverk verkefnastjóra
Verkefnastjóri heyrir undir Jafnréttisstofu og er staðsettur þar. Verkefnastjóri vinnur að því í samráði við stýrihóp verkefnisins að ná settum markmiðum verkefnisins.

Helstu verkefni eru að:
1. Halda utan um undirbúning og skipulag verkefnisins.
2. Að móta verkefnið.
3. Útvega fjármagn fyrir framkvæmd verkefnisins.
4. Afla tengsla og upplýsinga fyrir verkefnið.
5. Bera ábyrgð á framkvæmd og útfærslu verkefnisins.
6. Að vera tengiliður við tilraunaskóla.
7. Kynna verkefnið.
8. Skipuleggja fundi stýri- og verkefnahóps. 

Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."