Smækka letur Stækka letur

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
hannabjorg[at]bhs.is

BA í félagsfræði og sögu
MA í kennslufræði
Diploma í fræðslustarfi og stjórnun. 

Kynja þetta og jafnrétti hitt - skemmtileg nálgun í jafnréttisfræðslu!
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir hefur verið með kynja og jafnréttisfræðslu á framhaldsskólastigi. Hún leggur áherslu á fjölbreytni og þátttöku í aðferðum (í kennslu). Hagnýting umfram annað - en fræði í bland. Hanna Björg fullyrðir raunverulegan árangur af fræðslunni - allt bara spurning um nálgun við nemendur. Hún fléttar veruleika nemenda við jafnréttis og kynjamál s.s. í gegnum fjölmiðla, menningu, listir, uppeldi, skólastarf, náms og starfsval, viðhorf, stjórnmál og samskipti svo dæmi séu tekin. Meðal þess sem er rætt er, klámvæðing, launamunur, hugtök, kvikmyndir, bækur, ofbeldi, staðalmyndir og margt fleira.

Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."