Smækka letur Stækka letur

Skóladrengir og karlmennska er lokaritgerð Joanna Leokadia Wójtowicz og Sigríðar Hreinsdóttur en þær luku B.ed námi frá Háskólanum á Akureyri vorið 2005. Leiðbeinandi var Ingólfur Ásgeir Jóhannesson prófessor við Háskólann á Akureyri.

Joanna Leokadia Wójtowicz sem er pólsk að uppruna flutti aftur til Póllands þegar hún hafði lokið B.ed námi frá Háskólanum á Akureyri og lauk BS gráðu í stærðfræði og eðlisfræði í sínu heimalandi. Joanna er núna í mastersnámi í stærð- og eðlisfræði.

Sigríður Hreinsdóttir hefur starfað sem kennari við Glerárskóla á Akureyri síðan hún útskrifaðist sem kennari frá Háskólanum á Akureyri vorið 2005.Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."