Smækka letur Stækka letur

Þróun náms- og starfsráðgjafar í anda jafnréttis er meistararitgerð Ragnheiðar Bóasdóttur úr námi í náms- og starfsráðgjöf við félagsvísindadeild Háskóla Íslands 2005.

Ragnheiður er sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu en starfaði áður sem náms- og starfsráðgjafi í Háskólanum á Bifröst og hefur einnig starfað sem slík í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og Endurmenntun Háskóla Íslands.

Ragnheiður lauk diplomaprófi í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ 1992, meistaraprófi í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ 2005 og námi í hugrænni atferlisfræði frá Endurmenntun HÍ 2007. Hún situr í framkvæmdastjórn Kvenréttindafélags Íslands og faghópi þróunarverkefnisins Jarfnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum.
Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."