Smækka letur Stækka letur

Hörðuvallaskóli


Heildrænt verkefni í náms- og starfsfræðslu. Verkefnið kemur inn á jafnréttisfræðslu, lífsleikni, námsþætti Aðalnámskrár grunnskóla og heimspeki. Ætlað til að vinna að í teymisvinnu í samstarfi við kennara, aðra starfsmenn skólans og foreldra.

Verkefni Hörðuvallaskóla ber nafnið "Þar sem tvö tré standa saman – þar er skógur" og má finna verkefnalýsinguna hér.

Þar sem tvö tré koma saman - þar er skógur: Íris Arnardóttir náms- og starfsráðgjafi.
Verkefnabók í lífsleikni fyrir áttunda bekk: Íris Arnardóttir náms- og starfsráðgjafi tók saman.
Kennsluáætlun fyrir áttunda bekk: Íris Arnardóttir náms- og starfsráðgjafiJafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."