Smækka letur Stækka letur

Hörðuvellir

”Að hafa gaman og láta okkur líða vel” með þessum einkunnar orðum skólans höfum við á leikskólanum Hörðuvellir valið að nálgast viðfangsefni okkur hverju sinni. Það er trú okkar að við sem höfum gert leikinn að kennsluaðferð okkar, verðum að muna eftir því að hafa gleðina og leikinn að kjarna alls starfs okkar. Þannig viljum við einnig nálgast þetta verkefni.

Markmið okkar er að jafna hlutfall kvenna og karla í umönnun og kennslu. Að ýta undir það að allir fái að njóta sín eins og þeir eru óháð kyni. Að stuðla að virkri og lifandi umræðu um gildi þess að hafa bæði karla og konur í kennslu og ummönnun og að það sé hluti af starfsmannastefnu skólans.

Verkefnalýsingu skólans má finna hér.Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa
Þessi vefur er hannaður af D10.is
D10.is
Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnréttisstofa | Borgum v/Norðurslóð | 600 Akureyri
bergljot[at]jafnretti.is | sími 460-6200 Hafðu samband

Fræðslufulltrúi Jafnréttisstofu
Bergljót Þrastardóttir

bergljot[at]jafnretti.is Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð sími 460-6200

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu og atvinnulífi.

Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

Samstarfsverkefni Reykjavíkur, Akureyrar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Jafnréttisstofu, félags- og tryggingmálaráðuneytisins sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum.

Helga Helgadóttir
MA ritgerð

"...drengir og stúlkur hugsa ekki á sama hátt um störf. Náms- og starfsráðgjafar þurfa að vera meðvitaðir um að það er mögulegt og jafnframt æskilegt að hafa áhrif á þessa hugsun."